Ef lagt væri auðlindagjald á Orkuveitu Reykjavíkur í anda hugmynda Styrmis Gunnarssonar um hvernig skattleggja eigi sjávarútveg landsmanna þyrfti orkuverð til Reykvíkinga að hækka um 77%, til að standa undir núverandi rekstri með eðlilegri endurnýjunarfjárfestingu,“ sagði Sigurgeir B. Kristgeirsson, Binni í Vinnslustöðinni, í hádegisfyrirlestri í Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á þriðjudaginn.