�?víst með leikinn í dag - UPPF�?RT!
30. nóvember, 2013
Ljóst er að í besta falli seinkar leik ÍBV og Akureyrar sem átti að hefjast klukkan 13:30 í dag. Flugfært er frá Reykjavík til Eyja. Akureyringar eru hins vegar veðurtepptir fyrir norðan en þeir ætluðu að fljúga beint þaðan og til Eyja. �?essi frétt verður uppfærð eftir því sem upplýsingar berast.
Búið er að fresta leiknum þar til á morgun. Leikurinn fer því fram á sunnudag klukkan 13:30 svo lengi sem flugfært verði.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst