�?víst með Eið Aron
4. október, 2013
Óvíst er hvort Eiður Aron Sigurbjörnsson verði áfram í herbúðum ÍBV en hann var fyrirliði liðsins í sumar. Eiður Aron var í láni frá sænska félaginu Örebro en hann á eitt ár eftir af samningi þar. Eiður fékk ekkert að spila hjá Örebro í fyrra og hann vill fara aftur til ÍBV á láni ef staðan breytist ekkert í Svíþjóð.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst