“�?að er alltaf gaman að spila í Vestmannaeyjum og við getum ekki beðið eftir að koma til Eyja, Eyjamenn kunna svo sannarlega að skemmta sér,” segir Magnús Kjartan, söngvari og gítarleikar Oxford. “Við erum að fara af stað á fullt aftur eftir smá pásu í janúar og febrúar, en við eyddum þeim mánuðum í að æfa upp nýtt efni og taka upp prufuupptökur (demo). �?að er stefnan að gefa út plötu á þessu ári.”
Ný heimasíða hljómsveitarinnar var opnuð í síðasta mánuði, www.oxford.is og þar er að finna allar upplýsingar og hljómsveitina, dagskránna framundan og einnig hlusta á lög hljómsveitarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst