Páll og Elliði fengu flestar útstrikanir
10. júní, 2010
Að vera í fararbroddi í pólitík setur fólk gjarna í þá stöðu að eignast óvildarmenn. Andúð sína á stjórnmálamönnum er hægt að sýna á margvíslegan hátt. Ein leiðin er að gera það í kosningum, t.d. með því að strika yfir nafn viðkomandi á kjörseðlinum. Ekki var það gert í stórum stíl í Eyjum við síðustu bæjarstjórnarkosningar, sem sýnir væntanlega að Vestmannaeyingar eru þokkalega sáttir við sína stjórnmálamenn.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst