Önnur tilraun verður gerði kvöld, að halda fund með Pétri Blöndal, alþingismanni. Pétur ætlaði að koma síðastliðinn laugardag, en ekki gaf til flugs, og því varð að aflýsa fundinum. Flugfært er til Eyja eins og er og góður horfur, þannig að ákveðið er að halda fundinn með Pétri í kvöld kl. 20.00 í Ásgarði.