Pólskur fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, Robert W. Gardocki, hefur tekið til starfa á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Hann mun fyrst um sinn starfa sem afleysingalæknir á sjúkrahúsinu og vera með móttöku þar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst