Rafmagnslaust er nú í Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti varð útleysing á spenni 1 í Vestmannaeyjum.
Uppfært 10:30 – Rafmagn komið á en virðist óstöðugt og hefur flökt nokkuð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst