„Bæjarstjórn samþykkir að fela umhverfis og framkvæmdasviði að leita hagkvæmustu leiða til að byggja knattspyrnuhús í Vestmannaeyjum með það fyrir augum að það verði tekið í gagnið árið 2008,“ segir í tillögu sem lögð verður fyrir fund bæjarstjórnar Vestmannaeyja á morgun. Er það bæjarstjórn í heild sem stendur að tillögunni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst