Fyrir nokkru voru opnuð tilboð í jarðvegsvinnu við nýja knattspyrnuhúsið sem áætlað er að reisa vestan við Týsheimilið, langþráð hús, sem íþróttahreyfingin telur forsendu fyrir því að knattspyrnufólk í Eyjum geti áfram verið meðal þeirra bestu í knattspyrnunni. Vonandi verður knattspyrnuhús risið áður en langt um líður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst