Snögg og rétt viðbrögð áhafnar á erlendu lýsisflutningaskipi komu í veg fyrir að verr færi, þegar eldur kom upp í vélarrúmi skipsins þar sem það lá í Vestmannaeyjahöfn í gækvöldi og var að dæla lýsisfarmi um borð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst