Reynir �?orsteinsson sækist eftir 2.- 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins
23. október, 2012
Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem haldinn var á Höfðabrekku í Mýrdal 13.- 14. október s.l. gaf ég það út að ég sæktist eftir 5.- 6. sæti á listanum. Eftir áskoranir þar um hef ég endurskoðað þá ákvörðun mína og sækist því hér með eftir 2.- 4. sæti eins og fyrr segir. Ég hef langa reynslu af sveitarstjórnarmálum almennt. Frá 1997 hef ég meira og minna starfað við eigin rekstur sem skipasali og hef víðtæka reynslu af sjávarútvegsmálum almennt.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst