Engin sjúkdómseinkenni voru á kindunum sem nú hafa greinst með riðu, en riðan greindist í heilasýnum sem tekin voru vegna reglubundins eftirlits með sjúkdómnum.
Landbúnaðarráðherra hefur verið tilkynnt um málið og vinnur Landbúnaðarstofnun nú að undirbúningi niðurskurðar og að samningagerð við ábúendur. Sömuleiðis er unnið að gagnasöfnun vegna faraldsfræðirannsóknar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst