Guðrún Rósa Friðjónsdóttir hefur fundið ástina á ný. Rósa, eins og hún er kölluð, var áður gift Jóhannesi Ágústi Stefánssyni eða Gústa, sem lést á síðasta ári eftir löng veikindi. Rósa og Óskar Aðalgeir Óskarsson eru nú trúlofuð og geisla af hamingju og birtist viðtal við Óskar í www.akureyrivikublad.is þar sem m.a. er komið inn á nýja ráðhaginn.