Núna fyrr í dag var Röst að sigla til Landeyjahafnar og við innsiglingu tók Röst niður í. Samkvæmt skipverja um borð var um þriggja metra ölduhæð þegar þeir fóru í. Smári kafari mætti á svæðið og skoðaði skipið neðansjávar og sagði að þeir hefðu verið heppnir því engar skemmdir urðu. �?að má því segja að þetta hafi sloppið vel. Ljósmyndari okkar �?skar Pétur Friðriksson var niður á höfn og tók myndirnar.