Sækir innblástur frá náttúrunni í Eyjum
4. júlí, 2014
Í dag föstudag kl. 18 verður Berglind �?marsdóttir fatahönnuður með tískusýningu á föstudeginum í nýja safninu okkar Eyjamanna, Eldheimum. Blaðamaður Eyjafrétta Sóley Guðbjörnsdóttir fékk að skyggnast aðeins á bakvið tjöldin og tók Berglindi á tal.
Berglind er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum en fluttist til Lúxemborgar í september árið 2008 og býr þar enn með eiginmanni sínum Sigga Vídó og tveimur peyjum þeirra, �?mari Smára tólf ára og Ara 8 ára. Hún kláraði sveinspróf í kjólasaum árið 2001 og sveinspróf í klæðskurði 2003. Berglindi hefur vegnað vel í starfi og hefur meðal annars verið valin Klæðskeri ársins 2007 og var í tískuteymi sama ár. Áður en Berglind flutti út þá rak hún saumastofu í Reykjavík og var þá nánast eingöngu í sérsaum.
Kokteilboðin hættu
�??�?egar við fluttum út byrjaði allt frekar rólega af stað vinnulega séð hjá mér en ég hafði séð það í hillingum að hanna og gera kjóla fyrir öll kokteilboðin en vegna hrunsins voru þau bara ekki til staðar. �?g fékk ekkert rosalega mikið af verkefnum fyrstu árin en samt alltaf eitthvað smá. �?að var svo ekki fyrr en í janúar í fyrra að boltinn fór að rúlla að einhverju viti hjá mér. �?á var ég á leiðinni til Íslands og einhverjar vinkonur mínar báðu mig um að gera eitthvað sérstakt fyrir þær og út frá því hef ég verið að hanna og framleiða allskonar klúta, toppa og kjóla.�??
Kveikti í henni að halda tískusýningu í Eldheimum
Berglind segist hafa fengið þá flugu í höfuðið fyrir um það bil mánuði að skella sér til Eyja um goslokin, eftir að hún sá myndir af opnuninni í Eldheimum kveikti það í henni að halda tískusýningu þar um goslokin. Berglind var ein af þeim sem tók þátt í samsýningunni árið 2008 sem var undir berum himni í uppgreftrinum á sama stað og Eldheimar standa núna.
�?ema- �??Fyrir og eftir gos�??
Hvers konar tískusýning verður þetta? �??�?etta verða um það bil tíu fyrirsætur allt í allt og er stefnan að það séu um það bil fjórar innkomur, tvær fyrstu af fatnaði sem ég er að selja en hitt meira kjólar sem eru gerðir sérstaklega fyrir sýninguna, einskonar sýningarfatnaður. �?g stefni líka að því að reyna að setja upp myndvarpa með myndum frá því á sýningunni 2008. �?g vildi ekki skíra sýninguna en það er svona “nett” gos þema og passar því vel inn í umhverfið í Eldheimum. �?g hugsa þetta þannig að þetta væri túlkun á Eyjum fyrir og eftir gos�??
Fyllist eldmóð í hrauninu
Hvar sækirðu innblástur í hönnun þína? �??Í náttúrunni fyrst og fremst. �?g fyllist innblæstri af náttúrunni og sérstaklega frá hrauninu en þar fyllist ég eldmóð. �?g fer alltaf uppfull af orku þegar ég er búin að vera úti í Eyjum. �?ví það er enginn sjór í kringum mig hérna sem ég bý en það er svo mikil orka sem ég fæ frá sjónum, fjöllunum og hrauninu í Eyjum.�??
Eins og margir listamenn í gegnum tíðina hafa sótt innblástur í náttúruna og þá sérstaklega í Eyjum þá má líkja Berglindi við okkar fræga listamann, Júlíönu Sveinsdóttur sem fæddist og ólst upp í Eyjum en átti heima erlendis stóran hluta ævi sinnar en sótti ávallt heim til Eyja til að fá kraftinn frá fjöllunum, sjónum og klettunum og notaði það í listsköpun sinni.
Berglind mun sýna og selja nýjustu hönnun sína sem hún er að vinna að núna og einnig flíkur sem verða eingöngu fyrir tískusýningu í TM (Tryggingarmiðstöðinni) við Strandveg um goslokahelgina. Berglind vonar að sjá sem flesta uppi í Eldheimum í kvöld en sýningin byrjar kl 18.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.