Sækja Fylki heim í kvöld
12. ágúst, 2012
Eyjamenn sækja Fylki heim í kvöld klukkan 18:00 en leikurinn fer fram á Árbæjarvelli. ÍBV er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 23 stig eftir 13 leiki en Fylkir er í áttunda sæti með 20 stig eftir 14 leiki. Fylkismenn gætu því jafnað ÍBV að stigum í kvöld með sigri en fyrri leik liðanna, á Hásteinsvelli, lauk með jafntefli 1:1.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst