Sækja Íslandsmeistarana heim í kvöld
16. maí, 2013
Karlalið ÍBV leikur fyrsta útileik sinn í sumar þegar liðið sækir Íslandsmeistara FH heim í Kaplakrika. Liðin eru hnífjöfn á toppi deildarinnar eftir fyrstu tvær umferðirnar, bæði með fullt hús stiga og markatöluna 5:1. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig ÍBV liðið bregst við þegar það er komið á útivöll en Eyjamenn hafa leikið sérlega vel á heimavelli sínum það sem af er sumars.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst