Safnahelgi - Dagskrá sunnudagur

12:00 Einarsstofa: Saga og súpa. Guðrún Erlingsdóttir fær til sín valda gesti í tilefni 50 ára frá Goslokum, Marinó Sigursteinsson og Hallgrímur Tryggvason, auk hjónanna Sólveigar Adolfsdóttur og Þórs Vilhjálmssonar. Þá les Guðrún einnig upp úr gosminningum Sigríðar Högnadóttur. Stuðlar og Kitty Kovács flytja tónlist. 

 

 

Aðrir viðburðir og opnunartímar: 

  • Hvíta húsið við Strandveg: Lista- og menningarfélagið verður með opið hús fimmtudag – laugardags kl. 13:00-15:00. 
  • Gestastofa Sealife Trust: Opið fimmtudag – sunnudags kl. 12:00-16:00. Frumflutningur á tónverki eftir Birgi Nielsen. Í verki sínu notar hann ýmis náttúruhljóð og skipa hvalahljóð þar stóran sess. Ný og breytt sýning á munum frá gamla Náttúrugripasafninu. Bingó fyrir börnin. 
  • Eldheimar: Opið daglega kl. 13:00-16:30. Síðustu sýningardagar magnaðrar sýningar Huldu Hákon, Jóns Óskars og Heiðu, sem opnuð var á goslokahátíðinni.  
  • Einarsstofa: Opið mánudag – föstudags kl. 10:00-17:00 og laugardag – sunnudags kl. 11:00-15:00. 
  • Bókasafnið: Opið laugardag kl. 12:00-15:00. 
  • Sagnheimar: Opið laugardag kl. 12:00-15:00. 
  • Heimaklettur í nýju ljósi: Kveikt á ljósaverkinu kl. 20:00-24:00 bæði föstudag og laugardag. Á sama tíma er tónverk Júníusar Meyvants aðgengilegt á fm 104.7. 

 

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.