Sakar skipstjóra Herjólfs um að vinna gegn Baldri
8. janúar, 2014
Skipstjóri og framkvæmdastjóri Sæferða í Stykkishólmi, Pétur Ágústsson, segir að borið hafi á því oftar en einu sinni að skipstjórnarmenn Herjólfs hafa látið hafa eftir sér í fjölmiðlum niðrandi ummæli um ferjuna Baldur. Í grein í Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar segir Pétur að málið virðist vera það að umræddir skipstjórnarmenn vilji með öllum ráðum koma í veg fyrir að Baldur sé reyndur meira en til þessa á siglingarleiðinni milli Landeyjahafnar og Eyja. Framkvæmdastjóri Sæferða segir ferjuna Baldur hafa siglt á leiðinni samtals í sex vikur �??með óumdeilanlega mjög góðum árangri�??.
Tilefni orða Péturs er skýrsla sem unnin var fyrir Vegagerðina um viðhorf skipstjóra sem siglt hafa um Landeyjahöfn. Pétur gerir meðal annars athugasemd við þessa málsgrein: �??Einn viðmælanda hefur verið bæði á Herjólfi og Baldri og segir Baldur geta snúist á lensi við innsiglingu til hafnarinnar eins og Herjólfur.�??
Pétur segir að enginn skipstjóri á Baldri hafi verið skipstjóri á Herjólfi. Eini yfirmaður Herjólfs sem var á Baldri hafi ekkert haft með siglingu skipsins að gera. Sá hafi verið stýrimaður og hafði eingöngu umsjón með hleðslu skipsins.
�??Varðandi snúning skipsins þá er það með öllu rangt að Baldur snúist eins og Herjólfur í innsiglingunni. �?ll skip snúast með einhverjum hætti við vissar aðstæður en fullyrðing um að Baldur snúist eins og Herjólfur við sömu aðstæður er alröng,�?? segir Pétur.
Hann gerir einnig athugasemd við að birt sé ljósmynd af Baldri í innsiglingu Landeyjarhafnar með þessum texta: �??Telja skipstjórar Herjólfs . . . Eins og glöggt sést á myndum sem teknar hafa verið af þeim skipum sem siglt hafa til Landeyjahafnar þá hefur verið teflt á tæpasta vað sem er óréttlætanlegt með farþegaskip�??.
Framkvæmdastjóri Sæferða segir um þetta: �??Er ljóst að umræddir umsagnaraðilar hafa verið að �??veifa�?? mynd af Baldri í innsiglingu til hafnarinnar sem hefur átt að sanna að óvarlega sé farið. �?essi mynd er tekin úr sjónarhorni af bryggjunni sem gefur ekki á neinn hátt rétta mynd af umræddri innsiglingu skipsins. Auk þess sem umsagnaraðilarnir hafa ekki neinar forsendur til að gefa slíka umsögn er Baldur varðar þar sem þeir voru ekki um borð í skipinu eða hafa rætt atvikið við skipstjórnendur Baldurs.�??
Framkvæmdastjóri Sæferða segir að lokum:
�??�?að hefur því miður borið á því oftar en einu sinni að skipstjórnarmenn Herjólfs hafa látið hafa eftir sér niðrandi ummæli um ferjuna Baldur og það meira að segja í fjölmiðlum. Málið virðist vera það að umræddir skipstjórnarmenn vilji með öllum ráðum koma í veg fyrir að Baldur sé reyndur meira en til þessa (samtals 6 vikur með óumdeilanlega mjög góðum árangri), á siglingarleiðinni. Undirritaður tekur undir álitið að því leyti að ekki sé réttlætanlegt að taka óþarfa áhættu, þó ekki sé talað um tæpasta vað. Skipstjórnarmenn Baldurs telja af og frá að þessi ummæli geti átt við ferðir Baldurs og ekki sé nein áhætta tekin umfram það sem venjulega má reikna með þegar skip fer á sjó.�??
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.