Salan var mikið heillaspor
3. maí, 2007

Nú hlýtur sú spurning að vakna hvort rétt sé að selja hlutinn í HS og geta þar með greitt niður skuldir sem verið hafa að sliga bæjarfélagið síðustu ár.

Var heillaspor
Guðjón Hjörleifsson var í forsvari þegar ákveðið var á sínum tíma að Bæjarveitur Vestmannaeyja sameinuðust Hitaveitu Suðurnesja. Sú framkvæmd var á sínum tíma mjög gagnrýnd en sjálfstæðismenn og framsóknarmaðurinn Andrés Sigmundsson samþykktu þá ákvörðun.
�?�?g held að þetta sýni bara að sú ákvörðun var heillaspor fyrir byggðarlagið og vel að henni staðið á sínum tíma,�? segir Guðjón Hjörleifsson.

Erum á jörðinni
Elliði Vignisson, bæjarstjóri, segir um söluna á hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja að þetta sé að sjálfsögðu ánægjulegt og sýni að fyrirtækið er mun verðmeira en skráð hefur verið. �?Hitaveita Suðurnesja er vel rekið fyrirtæki með mikla möguleika. Hins vegar vil ég benda á að þetta er ekki ávísun á fjármuni fyrir okkur eða aðra hluthafa í HS.

Fréttin birtist í heild sinni í Fréttum.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst