Saltfisksala verður hjá meistaraflokkum ÍBV í handbolta, á morgun, sunnudaginn 14. september milli kl. 14:00 og 16:00 á Skipasandi. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að boðið sé upp á ljúffengan saltfisk á frábæru verði – styðjum um leið meistaraflokkana okkar!
Þorskhnakkar (beinlausir) – 3.500 kr/kg. Flök (beinlaus) – 2.500 kr/kg. Nýjar íslenskar kartöflur – 750 kr/kg. Komdu og nældu þér í gæðafisk og Þykkvabæjarkartöflur!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst