Fulltrúar sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi koma til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö vegna kjaradeilu sjómanna samkvæmt heimildum mbl.is en þeir hafa verið í verkfalli frá því í desember.
Mbl.is greinir frá.
Viðmælendur mbl.is eru sammála um að líkur séu á að samkomulag takist í kjaradeilunni í dag.