Á fundi bæjarráðs Hveragerðis þann 17. apríl var samþykktur þjónustusamningur við Hjálparsveit skáta í Hveragerði.
Með samningnum er fjárhagslegur grundvöllur sveitarinnar styrktur enda er bæjarráð þeirrar skoðunar að félagið sinni öflugu félags- og forvarnarstarfi ásamt því að vera mikilvægur hlekkur í öryggismálum bæjarbúa.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst