Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Vestmannaeyja fór fram í gærkvöldi en fyrir lá tillaga stjórnar sjóðsins um að auka stofnfé hans um allt að einn milljarð króna. Tillagan var samþykkt og verða 350 milljónir króna boðnar út fyrir næstkomandi áramót til núverandi stofnfjáreigenda.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst