Segir ríkið fara á svig við eigin reglur
30. mars, 2012
„Sveitarfélögin eiga ekki að kveinka sér undan hertum kröfum og eftirliti hvað fjáhagsleg málefni varðar. Það er hins vegar bæði ófaglegt og óeðlilegt af stjórnvöldum að setja sveitarfélögum reglur um hvaða skuldbindingar þau eiga að telja fram í reikningum sínum og hvernig þær skuli reiknaðar, en gera svo ekki sett upp sitt bókhald í samræmi við þessar reglur,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, í samtali við Fréttatímann. Hann segir það undarlegt að ríkið skuli fara á svig við það laga- og rekstrarumhverfi sem það býr sveitarfélögunum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst