Seinni ferð Víkings fellur niður
3. febrúar, 2014
Seinni ferð Víkings í Landeyjahöfn fellur niður í dag, mánudag vegna ölduhæðar. �?lduhæð klukkan 15:00 var 6,2 metrar og hækkandi. Samkvæmt spá er gert ráð fyrir mikilli ölduhæð við Landeyjahöfn næstu daga, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Eimskip. �??Farþegar sem hyggjast ferðast með Vikingi til Landeyjahafnar eru beðnir um að fylgjast vel með fréttum á facebook síðu Herjólfs og með ölduhæð.�??

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst