Seldi fimmtán bíla um helgina
15. febrúar, 2007

�?Allir bílarnir eru mjög vel útbúnir en dýrasta týpan er með stærri álfelgur, leðuráklæði, flottari hljómflutningstæki o.s.frv. Bílarnir eru með sömu vélar og kramið er það sama,�? sagði Darri þegar hann var spurður út í nýja bílinn.

Um hundrað manns prófuðu bílinn og fimmtán bílar seldust um helgina. Darri segir að sala á bílum hafi gengið ágætlega á síðasta ári en þá seldi hann 79 bíla. �?�?að er söluaukning um tuttugu bíla frá því árinu áður. Stóru umboðin búast jafnvel við minni sölu á þessu ári þar sem sala gekk svo vel á síðasta ári en ég er bjartsýnn og tel að þetta ár verði gott eins og í fyrra.�?

Darri hefur nýlega fest kaup á húsnæði þar sem hann getur sýnt bíla. �?Við réttum og sprautum bíla í Bragganum og Sigurjón bróðir minn er með verkstæði hér rétt hjá. Hann sér um viðgerðir á bílum og er með þjónustu fyrir Honda og Peugeot bifreiðar þannig að öll þjónustan er á sama blettinum,�? sagði Darri, ánægður með viðtökurnar á Honda CR-V bifreiðinni.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst