Athyggli skal vakin á breyttum leiktíma á stórleik Selfyssinga gegn Eyjamönnum. Leikurinn verður laugardaginn 20. september kl 16.00.
Allir eru hvattir til að mæta og styðja við bakið á Selfoss liðinu í þessum mikilvæga leik. Von er á mörgum Vestmannaeyjingum, enda munu þeir taka á móti bikarnum fyrir sigur í 1. deild strax eftir leik. Eyjamenn ætla að hita upp fyrir leik á 800 bar og von er á að stuðningsmannasveit Selfoss, Skjálfti fjölmenni þar einig og má því búast við ekta upphitun hjá stuðningsmönnum fyrir leikinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst