�?Konudagurinn, er hann að koma? �?g gæti ábyggilega búið til mjög flott svar við þessari spurningu en á maður ekki alltaf að segja satt? �?g man ekki eftir neinu rómantísku í tengslum við konudaginn. Hann hefur sáralitla þýðingu fyrir mig, rétt eins og bóndadagurinn og Valentínusardagurinn. �?g er sennilega með þeim órómantískustu sem um getur og gleymi meira að segja iðulega brúðkaupsdeginum. Mér er alveg sama þó ég fái ekki blóm og gjafir á þessum degi, er í raun bara fegin því þá þarf ég ekki að hugsa um eitthvað sætt og rómó á bóndadaginn. �?etta er kannski kaldranalegt svar sem lýsir vonandi ekki konunni á bak við það.�?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst