Serbi segir að markið hefði átt að standa
22. júlí, 2013
Halldór B. Halldórsson, kvikmyndagerðarmaður fékk skilaboð við eitt af myndböndum sínum á Youtube.com. Þar var serbneskur aðdáandi Rauðu Stjörnunnar en sá segir að ÍBV hefði átt að jafna metin í leiknum í Belgrad. „Okkar heimski markvörður gerði mistöku og þetta hefði átt að vera mark hjá ÍBV,“ segir Theamar Qaliria í skilaboðakerfi við eitt myndband Halldórs. Serbinn biðst einnig afsökunar á að ljósgeisla hafi verið beint að einum leikmanni ÍBV í leiknum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst