Málverkasýning Jóns Inga Sigurmundssonar stendur nú yfir í Gallerí Gónhól (gamla hraðfrystihúsinu) á Eyrarbakka.
Sýningin var liður í hátíðinni Vor í Árborg, sem hófst 8. maí.
58 myndir eru á sýnunginni og hefur aðsókn verið mjög góð og er um helmingurinn mynda seldur
Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir. Sýningunni lýkur sunnudaginn 8. júní.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst