Síðasta ferð í kvöld og tvær fyrstu ferðir á morgun felldar niður
15. nóvember, 2010
Eyjafréttum var að berast tilkynning frá Eimskipum, þar sem segir, að síðasta ferð Herjólfs í kvöld, samkvæmt áætlun, fallir niður vegna ölduhæðar og veðurs. Einnig tvær fyrstu ferðir skipsins á morgun, þriðjudag.