Sigla til Landeyjahafnar á háflóði

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar á háflóði samkvæmt eftirfarandi áætlun. Ef gera þarf breytingu á áætlun, gefum við það frá okkur um leið og það liggur fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér eftir hádegi.

Fimmtudagur 3.febrúar
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og 19:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl.: 18:00 og 20:00

Föstudagur 4.febrúar
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:00, 18:00 og 20:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl: 08:00, 10:00, 19:00 og 21:00

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.