Sigmundsmyndir í eigu Vestmannaeyja: Pólitískur áhugi kviknaði fyrst af myndum Sigmunds
14. janúar, 2016
Allir landsmenn þekkja skopmyndir Sigmunds Jóhannssonar sem birtust í Morgunblaðinu nánast á hverjum degi í yfir fjörutíu ár eða frá 25. febrúar 1964 til 9. október 2008. Í desember 2004 keypti forsætisráðuneytið safn Sigmunds og afhenti það Vestmannaeyjabæ til varðveislu, alls um 10.000 myndir. Frá þeim tíma hefur það verið vistað í Safnahúsinu. Árið 2009 var lokið við að birta myndirnar á vefsvæðinu sigmund.is en nú eru myndirnar orðnar um 11.000.
Síðastliðna helgi kom forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, til Eyja með þá færandi hendi að afhenda Vestmannaeyjabæ safnið að gjöf. Að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra, er það afskaplega mikilvægt þar sem með því er allur vafi tekinn af hvað varðar réttindamál og því auðveldara að huga enn betur að því að gera Sigmundssafnið aðgengilegra en meðan eignarréttur og umráðaréttur var allur á hendi ríkisvaldsins. Á sunnudeginum, 10. janúar, var haldin látlaus en virðuleg athöfn í Sagnheimum, byggðasafni, þar sem forsætisráðherra og bæjarstjóri skrifuðu undir formlega gjafaafhendingu til Vestmannaeyjabæjar. Elliði hóf athöfnina með því að benda á að safn Sigmunds væri eitt af mestu menningarverðmætum Vestmannaeyja og því vildi hann þakka ráðherra fyrir að koma persónulega og sýna með því velvilja sinn í verki. Forsætisráðherra svaraði því til að hann ætti ýmislegt að þakka sjálfur þar sem hans pólitíski áhugi hefði fyrst kviknað af myndum Sigmunds og hann sagðist vera hreykinn af því að fá nú tækifæri til að afhenda Vestmannaeyingum safnið til eignar.
Hlynur Sigmundsson talaði fyrir hönd foreldra sinna og annarra afkomenda. Hann byrjaði á því að þakka Guðna Ágússyni og Kára Bjarnasyni kærlega fyrir þeirra atbeina við að ljúka þessu máli á þennan farsæla veg og bætti því við að nákvæmlega svona hefði pabbi sinn viljað að mál hefðu þróast. Hann lét þess jafnframt getið að móðir sín, Helga �?lafsdóttir, hefði viljað vera viðstödd en vegna mikilla veikinda hennar hefði það ekki verið unnt. Hlynur þakkaði einnig Elliða fyrir atorku hans í málinu og sagðist styðja heils hugar áætlanir hans um að auka aðgengi að safninu með margvíslegu móti og hlakka til að sjá þær verða að veruleika á næstunni. �?á kallaði hann Kára fram og Jón �?la �?lafsson, afabarn Sigmunds sem afhenti Safnahúsinu glæsilegt listaverk eftir Sigmund sem hann málaði 1969 og sýnir vel höfnina fyrir gos.
Nánar í nýjasta tölublaði Eyjafrétta.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst