Sigríður Lára á skotskónum með U-19
22. október, 2012
Eyjastelpan Sigríður Lára Garðarsdóttir var á skotskónum í dag þegar íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, valtaði yfir Moldavíu 5:0. Sigríður Lára kom Íslandi í 3:0 í fyrri hálfleik en hún er eini fulltrúi ÍBV í liðinu. Ísland leikur í riðli með Moldavíu, Slóvakíu og Danmörku í undankeppni EM. Þegar tveimur umferðum af þremur er lokið, eru Ísland og Danmörk efst með sex stig en liðin mætast einmitt í síðustu umferðinni, á heimavelli Dana þar sem riðillinn er leikinn í Danmörku.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst