Sigurbergur Sveinsson stórskyttan úr Haukum er á heimleið frá Danmörku þar sem hann hefur leikið með lið Tvis-Holstebro.En þetta kom fram hjá fimmeinn.is áðan.
�?að var talsvert síðan það var ákveðið að Sigurbergur myndi ekki semja aftur við danska úrvalsdeildarliðið og hefur Sigurbergur verið að skoða sín mál síðan.
Sigurbergur hefur nú ákveðið að spila með ÍBV næstu 2 árin og verður kynntur sem nýr leikmaður ÍBV í dag eða morgun.