Sigurður Árnason - Nýr lögmaður hjá Pacta í Vestmannaeyjum
19. maí, 2015
Sigurður Árnason er nýr lögmaður hjá Pacta lögmönnum í Vestmannaeyjum og tók við starfinu í byrjun apríl. Sigurður þekkir hér vel til, býr með konu frá Eyjum og á hér fjölda vina. �?ó hann hafi eytt síðustu árum í Reykjavík er hann landsbyggðarmaður og viðbrigðin við flutninginn því minni. Sigurður er spenntur fyrir nýju starfi og segir að hann taki við góðu búi. Pacta lögmenn segir hann vera rótgróna og sterka alhliða lögmannsstofa þar sem starfa um 20 lögmenn víðsvegar um landið.

�??�?g er uppalinn á Kirkjubæjarklaustri og er í hópi fimm systkina. Foreldrar mínir eru Árni Jón Elíasson, sérfræðingur hjá Landsneti, og Lára Sigurðardóttir, heimavinnandi og menntuð sjúkraliði,�?? sagði Sigurður þegar hann var spurður um ætt og uppruna. �??Eftir grunnskólann á Klaustri fór ég í Menntaskólann við Hamrahlíð og bjó í Reykjavík þangað til ég hóf lögfræðinám á Birföst. �?g útskrifaðist með meistarapróf í lögfræði árið 2007, fékk starf hjá Arion banka eftir útskrift og vann þar til 2011. Eftir það hóf ég að starfa sem sjálfstætt starfandi lögmaður í Reykjavík og árið 2014 var ég einn af stofnendum lögmannsstofunnar Arctic lögmenn. Fyrr á þessu ári var ég svo ráðinn til Pacta lögmanna til að starfa á skrifstofunni þeirra hér í Vestamannaeyjum.�??

Kominn í Karlakórinn

Sigurður flutti til Eyja í byrjun apríl ásamt sambýliskonu sinni Ástu Sigríði Guðjónsdóttur. Ásta er héðan úr Eyjum og er dóttir Ragnheiðar Einarsdóttur og Guðjóns Rögnvaldssonar sem búa hér. Og þau kynntust á þjóðhátíð, hvar annars staðar? �??Við Ásta eigum saman eina dóttur, Ásthildi Evu, sem verður þriggja ára í sumar og er komin í leikskóla á Kirkjugerði.

Við höfum fengið mjög góðar móttökur hérna í Eyjum. Áður en við fluttum hingað hafði ég varið talsverðum tíma hérna bæði með Ástu og hennar fjölskyldu og líka með góðum vinum sem ég hef eignast úr hópi Vestmanneyinga í gegnum tíðina. �?g hef líka alloft komið hingað til að spila tónlist með frábæru tónlistarfólki sem býr hérna. Núna er ég orðinn meðlimur í Karlakór Vestmanneyja sem verið var að endurvekja. �?að er mjög mikil stemning og kraftur í kórnum og fyrstu æfingarnar lofa mjög góðu svo ég mæli með að fólk fylgist með. Við fjölskyldan kunnum vel við okkur hérna í Eyjum. �?etta er gott og líflegt samfélag og fyrir mig er það góð tilfinning að vera fluttur út á land aftur eftir að hafa búið í Reykjavík í mörg ár,�?? segir Sigurður.

Spennandi tækifæri

Hann segir mjög spennandi að hafa fengið tækifæri til að taka þátt í rekstri lögmannsstofu í Vestmannaeyjum. �??Pacta lögmenn hafa verið með útibú hérna með einum lögmanni síðan árið 2007. �?g tek við af Páleyju Borgþórsdóttur sem eins og heimamenn vita hefur starfað hér við mjög góðan orðstír undanfarin ár og óhætt að segja að ég taki við góðu búi�?? sagði Sigurður en hvað stendur Pacta fyrir?

�??Pacta lögmenn er rótgróin og sterk alhliða lögmannsstofa þar sem eru starfandi um 20 lögmenn á 14 starfsstöðvum víða um Ísland. Flestir starfa á skrifstofu stofunnar í Reykjavík, en minni starfsstöðvarnar úti á landi geta boðið sömu alhliða þjónustu og af sömu gæðum því allt fyrirtækið vinnur saman sem ein heild. Með þessu geta einstaklingar og fyrirtæki úti á landi haft aðgang að þessari breiðu þekkingu og reynslu í sinni heimabyggð og átt persónulegt trúnaðarsamband við sinn lögmann. Einstaklingar geta sótt alla nauðsynlega lögfræði þjónustu til Pacta lögmanna. Meðal þess sem fólk leitar aðstoðar okkar með eru slysamál, erfðamál, fjölskyldumál, hjúskaparmál, húsnæðismál, skuldamál og fleira. Við veitum svo fyrirtækjum og sveitarfélögum hágæða þjónustu á öllum sviðum lögfræðinnar.�??

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 5 Tbl EF
5. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.