Sigurður og Kristinn í U-17
25. september, 2012
Þeir Sigurður Grétar Benónýsson og Kristinn Skæringur Sigurjónsson, undir knattspyrnumenn í ÍBV, hafa verið valdir í lokahóp íslenska landsliðsins skipað leikmönnum 17 ára og yngri. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem Eyjamenn eiga fulltrúa í þessu landsliði en liðið tekur þátt í undankeppni EM á Möltu dagana 29. september til 4. október.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst