Sjálfboðaliða vantar til verksins
5. júlí, 2012
Senn líður að því að áhorfendastúkan við Hásteinsvöll verði tekin í notkun. Hanni harði, varaformaður knattspyrnuráðs ÍBV hafði samband við eyjafrettir og bað um að koma þvi á framfæri, að seinnipartinn í dag og í kvöld, verður byrjað á að festa niður áhorfendasætin í stúkunni og til þess verks vantar sjálboðaliða. Biður hann alla stuðningsmenn ÍBV um að fjölmenna til þessa verks. Margar hendur vinna létt verk.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst