Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur á fjölmennu kjördæmisþingi sjálfstæðismanna sem fór fram á Hótel Örk í Hveragerði í dag, að því er segir í tilkynningu. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fór fram laugardaginn 26. janúar s.l. og greiddu 3988 atkvæði í prófkjörinu. Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2013: