Núna á sunnudag verður guðsþjónusta í Landakirkju þar sem lagt verður út frá kraftaverkasögunni þegar Jesú mettaði fimm þúsund manns með byggbrauðum og tveimur fiskum. Áherslan verður lögð á þessa tvo fiska, kraftaverk Jesú, vonina og siðferðilega umræðu um sjávarútvegsmál á líðandi stundu í prédikun sr. Kristjáns Björnssonar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst