Grindvíkingar mótmæla frumvörpunum
5. júní, 2012
„Við sjómenn, mótmælum harðlega þeim frumvörpum ríkisstjórnarinnar sem beinast að starfsöryggi okkar. Þessi frumvörp munu hafa bein og óbein áhrif á allt samfélagið og mun landsbyggðin koma þar verst út,“ segir í yfirlýsingu Grindvíkinganna.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst