Frekar rólegt var hjá lögreglu í vikunni sem leið og engin alvarleg mál sem upp komu. Helgin fór ágætlega fram en þó þurfti að hafa afskipti af fólki vegna ölvunarástands þess. Þá fékk einn að gista fangageymslu lögreglu vegna ölvunar og eignaspjalla.