Skattaafsláttur til handa jaðarbyggðum

Rökin fyrir þessu eru fjölmörg. �?að er efnahagslega mjög dýrt fyrir samfélagið að tapa stórum svæðum úr byggð og menningarlega er skaðinn óbætanlegur.
�?á er þessi skattaleið mun ódýrari en margt annað sem gert er í byggðamálum. Ennfremur skiptir miklu að skattar, sem ríkið leggur á, eru endurgjald fyrir þjónustu. Í mörgum tilvikum er þar um að ræða þjónustu sem íbúum í fjarlægum byggðum stendur alls ekki til boða.

Af þeirri ástæðu er skattaafslátturinn sanngirniskrafa.
En það er auðvitað stórt skref að skipta landinu upp í mismunandi skattasvæði og tillaga okkar hlaut að þessu sinni ekki afgreiðslu úr nefnd á þinginu þrátt fyrir jákvæðni margra sem hana sáu. Ákveðið var að skoða yrði málið betur. �?að verður gert á næstu flokksþingum og framtíðarmarkmiðið er vitaskuld að flytja málið á Alþingi Íslendinga. En til þess þurfum við liðsinni ykkar 12. maí næstkomandi.

Bjarni Harðarson og Helga Sigrún Harðardóttir.
Höfundar skipa annað og þriðja sætið á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi.

Nýjustu fréttir

Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.