Skemmdarverk á Vestmannabrautinni
20. júlí, 2015
Aðfaranótt sunnudagsins 19. júlí voru framin skemmdarverk á Vestmannabrautinni. Athugul verkfarandi sendi Eyjafréttum myndir af verknaðinum eins og sjá má hér að ofan er tjónið nokkuð. Málningu var skvett á gangstétt, götu og á kyrrstandandi bíll. Ekki er ljóst hver var að verki en ljótt er þegar svona er farið með eigur annara.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst