Skortur á svæfingarlæknum
30. maí, 2012
Svæfingalækni vantar til starfa á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Frá áramótum hefur gengið illa að manna stöðuna og hefur það komið niður á þjónustu við verðandi mæður í Eyjum. Undanfarin sumur hefur skurðstofu Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja verið lokað í sex vikur.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst