Í kvöld fara fram þrír leikir í Bestu-deild kvenna. ÍBV mætir liði Selfoss á Jáverk-vellinum á Selfossi kl. 18:00, en liðin tvö sitja saman í síðasta sæti deildarinnar með aðeins 7 stig eftir níu leiki í sumar.
Leikir dagsins í Bestu-deild kvenna:
18:00 Selfoss-ÍBV (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Keflavík-Tindastóll (HS Orku völlurinn)
19:15 FH-Þróttur R. (Kaplakrikavöllur)
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst