Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út klukkan 12:15 í dag að Hásteinsvegi 20 en kviknað hafði í þvottavél í kjallara hússins. Þvottavélin var staðsett á baðherbergi íbúðarinnar og náði ekki að læsa sig í neinu öðru og því gekk slökkvistarf fljótt og örugglega fyrir sig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst