svo veiðistöng og síðan spurði ég hann hvar hann ætlaði að veiða. Hann sagðist ætla að veiða í vatninu og þá sagði ég honum að hann þyrfti að bát og seldi honum plastbát með 40 hestafla utanborðsmótor. Þá sagði maðurinn að hann gæti aldrei flutt bátinn á Daihatsuinum sínum svo að ég fór með hann í véladeildina og seldi honum nýjan Land Rover”. Nú var andlitið hálfdottið af verslunarstjóranum og hann sagði: “Maðurinn kemur hér inn til að kaupa einn litinn öngul og þú selur honum bæði bát og bíl!” “Nei
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst